• Icelandic

Lyngbrekka er í Flekkudal Dalabyggð 46 km fyrir vestan Búðardal.
Landstærð er um 490 ha að mestu gróið land og vaxið birkiskógi, 80 ha eru á láglendi þar af ræktað land 42 ha.
Hlunnindi í Flekkudalsá.

Nýbýlið Lyngbrekka 2 er tekið úr landi Lyngbrekku.

Eigum jörðina Svínaskóg landstærð 324 ha, ræktað land 35 he.
Land er að stórum hluta gróið og á láglendi er gott ræktunarland.
Hlunnindi í Flekkudalsá.